
Vafrað á netinu
Veldu
Valmynd
>
Internet
.
26
Vafrað á netinu

Vafrayfirlit, merktar síður eða bókamerki skoðuð
Til að skipta á milli flipanna Saga, Kynning og Uppáhalds flettirðu til vinstri eða hægri.
Vefsvæði opnað
Sláðu inn veffangið í veffangastikuna.
Leitað á netinu
Sláðu leitarorðið inn í leitarreitinn. Veldu sjálfgefna leitarvél ef beðið er um það.
Farið aftur á áður heimsótta vefsíðu
Opnaðu flipann Saga og veldu síðan vefsíðuna.
Ábending: Hægt er að hlaða niður vefforritum úr Nokia-versluninni. Þegar vefforrit er
opnað í fyrsta sinn er það sett inn sem bókamerki. Nánari upplýsingar eru á
www.nokia.com/support.