
Láttu vefsíðuna passa á skjá símans
Netvafrinn getur fínstillt vefsíður fyrir skjá símans. Í stað þess að þurfa að nota
aðdrátt er vefsíðan sett í einn dálk með stærri og læsilegra texta og myndum.
Veldu
Valmynd
>
Internet
.
Veldu
Valk.
>
Verkfæri
>
Skjábreidd
.
Til að fara í fljótheitum milli hluta á vefsíðu skaltu velja úr eftirfarandi:
/
Fara á fyrri eða næsta hluta vefsíðunnar.
Innskráning á vefsíðuna.
Fara á aðalhluta vefsíðunnar.
Leita á vefsíðunni.
Lesa RSS-strauma.
Vafrað á netinu
27

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Þessi birting er ekki tiltæk fyrir vefsíður sem hannaðar eru fyrir farsíma.