
Skipt milli innsláttarstillinga
Þegar texti er ritaður er hægt að nota hefðbundinn innslátt
eða flýtiritun
.
,
og
sýna stafagerðina.
sýnir að tölustafastillingin er virk.
Kveikt eða slökkt á flýtiritun
Veldu
Valkostir
>
Flýtiritun
>
Kveikja á flýtiritun
eða
Slökkva á flýtiritun
. Síminn
styður ekki flýtiritun á öllum tungumálum.
Skipt milli stafagerða
Ýttu á #.
Kveikt á tölustafastillingu
Haltu # inni og veldu
Talnahamur
. Til að fara til baka í bókstafastillingu heldurðu #
inni.
Ábending: Til að slá inn tölustaf í fljótheitum heldurðu talnatakkanum inni.
Innsláttartungumál valið
Veldu
Valkostir
>
Tungumál texta
.
Ábending: Til að kveikja á tölustafastillingu, kveikja eða slökkva á flýtiritun, eða velja
innsláttartungumál, geturðu einnig haldið # inni og valið viðeigandi valkost.