
Hefðbundinn innsláttur notaður
1 Ýttu endurtekið á tölutakka (2-9) þar til stafurinn sem þú vilt nota birtist.
2 Sláðu inn næsta staf. Ef stafurinn er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn
birtist eða færa hann.
Textaritun
15

Það fer eftir vali á tungumáli hvaða bókstafir birtast.
Bendillinn færður úr stað
Flettu til vinstri eða hægri.
Greinarmerki slegið inn
Ýttu endurtekið á 1.
Sérstafur sleginn inn
Ýttu á * og veldu tiltekna stafinn.
Bil slegið inn
Ýttu á 0.