
Myndskeið spilað
Spilaðu myndskeið sem eru vistuð í minni símans eða á minniskorti.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistin mín
og
Myndskeið
.
1 Veldu myndskeið.
2 Veldu
Spila
.
22
Tónlist og hljóð

3 Til að gera hlé eða halda áfram að spila ýtirðu á skruntakkann.
Hraðspólað áfram eða til baka
Haltu skruntakkanum inni, hægra eða vinstra megin.
Hljóð- og myndspilaranum lokað
Ýttu á hætta-takkann.