
Að finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhaldsútvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær, þá er auðvelt að
hlusta á þær síðar.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Leitað að næstu tiltæku stöð
Haltu skruntakkanum inni vinstra eða hægra megin.
Stöð vistuð
Veldu
Valkostir
>
Vista stöð
.
24
Tónlist og hljóð

Sjálfvirk leit að útvarpsstöðvum
Veldu
Valkostir
>
Finna allar stöðvar
. Best er að vera utandyra þegar leitað er eða
nálægt glugga.
Skipt yfir á vistaða stöð
Flettu til vinstri eða hægri.
Stöð gefið nýtt nafn
1 Veldu
Valkostir
>
Útvarpsstöðvar
.
2 Veldu stöðina og
Valkostir
>
Endurnefna
.
Ábending: Til að opna stöð beint úr lista yfir vistaðar stöðvar skaltu ýta á tölutakkann
sem samsvarar númeri stöðvarinnar.