
Sérsníddu heimaskjáinn þinn
Viltu hafa uppáhalds landslagsmyndina þína eða myndir af fjölskyldunni í bakgrunni
heimaskjásins? Hægt er að breyta veggfóðrinu og endurraða hlutum á heimaskjánum
að vild.
Skipt um veggfóður
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
>
Veggfóður
.
2 Veldu möppu og mynd.
Einnig er hægt að taka mynd með myndavél símans og nota þá mynd.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri veggfóðrum í Nokia-versluninni. Nánari
upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.
Til að endurraða hlutum á heimaskjánum skaltu skipta út flýtileiðunum fyrir nýjar.