
Flýtileið bætt við heimaskjáinn
Viltu opna uppáhaldsforritin þín beint af heimaskjánum? Þú getur bætt við flýtileiðum
í það sem þú notar oftast.
1 Flettu upp eða niður á heimaskjánum og veldu svo
Valkostir
>
Sérsníða skjá
.
2 Veldu stiku og svo hlut, t.d. græju, og loks
Lokið
.
18
Stillingum símans breytt

Ábending: Til að fjarlægja forrit eða flýtileið af heimaskjánum velurðu
Valkostir
>
Skilja eftir autt
.
Flýtileið í flýtileiðagræjunni breytt
1 Á heimaskjánum flettirðu að þeirri flýtileið sem þú vilt breyta og velur
Valkostir
>
Breyta flýtivísi
.
2 Veldu hlutinn af listanum.
Ábending: Til að breyta öllum flýtileiðum á sama tíma velurðu
Velja flýtivísa
.