
Senda hljóðskilaboð
Hefurðu ekki tíma til að skrifa textaskilaboð? Taktu þá upp og sendu hljóðskilaboð!
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
1 Veldu
Fleira
>
Önnur skilaboð
>
Hljóðskilaboð
.
Skilaboð
17

2 Til að taka upp skilaboðin velurðu táknið .
3 Til að stöðva upptökuna velurðu táknið .
4 Veldu
Senda til
og tengilið.
Stærð skilaboðanna verður að vera undir 300 kílóbætum.
Stærð skilaboða könnuð
Eftir að hafa skrifað margmiðlunar- eða hljóðskilaboð velurðu
Valkostir
>
Forskoða
>
Valkostir
>
Sýna efni
. Upplýsingar um einstaka hluta skilaboðanna
birtast.