
Hringt í númer
1 Opnaðu tækið.
2 Sláðu inn símanúmerið á heimaskjánum.
Til að eyða númeri velurðu
Hreinsa
.
Til að slá inn + táknið fyrir millilandasímtöl ýtirðu tvisvar sinnum á *.
3 Ýttu á hringitakkann.
4 Til að slíta símtali ýtirðu á hætta-takkann.
Símtöl
13