
Nokia-þjónusta
Nokia-þjónusta
Með Nokia-þjónustunni geturðu fundið nýja staði og þjónustu og verið í sambandi við
vini þína. Þú getur til dæmis gert eftirfarandi:
•
Hlaðið niður forritum, leikjum, myndskeiðum og hringitónum í símann
•
Fáðu ókeypis Nokia-pósthólf
•
Sækja tónlist
Sumir hlutir kosta ekki neitt, aðra þarftu e.t.v. að greiða fyrir.
Sú þjónusta sem er í boði kann að vera mismunandi eftir löndum eða svæðum og hún
er ekki í boði á öllum tungumálum.
28
Nokia-þjónusta

Þú þarft að vera með Nokia-áskrift til að geta notað Nokia-þjónustu. Þegar þú opnar
þjónustu í símanum er beðið um að þú stofnir áskrift.
Nánari upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.