
Vekjaraklukka
Hægt er að stilla vekjara þannig að hann hringi á tilteknum tíma.
Stilltu klukkuna
1 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Vekjaraklukka
.
2 Flettu til hægri eða vinstri til að stilla vekjaraklukkuna.
3 Sláðu inn hringitímann.
4 Til að endurtaka hringingu á tilteknum vikudögum skaltu opna
Endurtaka
og fletta
til vinstri eða hægri.
5 Til að velja vekjaratón opnarðu
Vekjaratónn
og flettir til vinstri eða hægri. Ef þú
velur útvarpið sem vekjaratón skaltu tengja höfuðtól við símann.
6 Til að stilla lengd blundarins opnarðu
Lengd blunds
og slærð inn tímann.
7 Veldu
Vista
.
Slökkt á vekjaraklukkunni
Veldu
Stöðva
. Ef vekjarinn er látinn hringja í eina mínútu valið er
Blunda
slokknar á
vekjaraklukkunni í þann tíma sem hefur verið valinn og síðan hringir hún aftur.
Klukka 21