
Tökkunum læst
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans.
Lokaðu tækinu og veldu
Læsa
.
Opnað fyrir takkana
Ef takkarnir eru lokaðir skaltu opna þá eða velja
Úr lás
>
Í lagi
.
Ef takkarnir eru opnar skaltu velja
Úr lás
og ýta á *.
Takkar stilltir á sjálfvirka læsingu
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tæki
>
Sjálfvirkur takkavari
>
Virkur
.
2 Veldu eftir hve langan tíma takkarnir skulu læsast sjálfkrafa.
Grunnnotkun
11